Um mig

Print

Vignir Hallgrímsson myndlistamaðurVignir Þór Hallgrímsson er innfæddur Dalvíkingur, fæddur 2. júlí 1955. Hann er húsasmiður að mennt en hefur sótt fjölda námskeiða hjá ýmsum aðilum. Má þar nefna Myndlistaskóla Akureyrar, Þorra Hrings, Einar Helgason og Guðmund Ármann. Vignir útskrifaðist af listnámsbraut VMA árið 2008. 

Vignir málar langmest með olíu og með vatnslitum

Sjálfur hefur hann haldið fjölda námskeiða fyrir unga sem aldna. 

Saturday the 23rd.